Litir fyrir hurðir og glugga
Til að skapa einstök áhrif og sjarmerandi stíl
fyrir fólk í framkvæmdum
U-793 / Þrumublátt
Hurðir og gluggar
útilitir
Smáir fletir með stór áhrif
- gefðu hurðum og gluggum skarpari ramma
Liturinn á hurðum og gluggum hefur úrslitaáhrif í litasamsetningu.
Hann getur á sama tíma dregið fram grunnlit hússins og rammað hann inn.
Málning fyrir glugga og hurðir má Því gjarnan vera glansmeiri og bjartari en
grunnlitur hússins. Mundu Þetta næst Þegar Þú leikur Þér með andstæður og
samsetningar í flottum litatónum.
U-780 / Snjóber U-785 / Krít U-790 / Frumgrátt U-795 / Heiðagrænt
U-781 / Kornakur U-786 / Rúbínrautt U-791 / Síðdegisgrátt U-796 / Felugrænt
U-782 / Harpix dökkt U-787 / Þorpsrautt U-792 / Antikblátt U-797 / Vagngrænt
U-783 / Eðalbrúnt Litir fyrir hurðir og glugga Til að skapa einstök U-793 / Þrumublátt Hurðir og gluggar útilitir U-780 / Snjóber U-785 / Krít U-790 / Frum Smelltu af og taktu myndina með í næstu verslun F